Reykjadalur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. maí 2006 kl. 13:55 eftir Viktorpetur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. maí 2006 kl. 13:55 eftir Viktorpetur (spjall | framlög) (Bætti við texta)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Reykjadalur var byggt árið 1923 og stendur við Brekastíg 5a.

Eigendur og íbúar

  • Kristján Þórðarson og Guðný Elíasdóttir byggðu
  • Auðunn Karlsson og Anna
  • Jóhann Á. Kristjánsson og fjölskylda
  • Sigurjón Kristjánsson og María Kristjánsdóttir
  • Hrafn Pálsson
  • Guðmundur Hinriksson og fjölskylda
Reykjadalur

Heimildir

  • Brekastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.