Sigtún

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. júlí 2007 kl. 10:57 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. júlí 2007 kl. 10:57 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Sigtún við Miðstræti 28 A-B-C. Var áður skráð við Strandveg 53. Var byggt árið 1921 og síðar stækkað 1952-1954 og 1960. Húsið er íbúðarhús með fjórum íbúðum.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Miðstræti. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.