Sigurjón Jónsson (Víðidal)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. júlí 2012 kl. 09:28 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. júlí 2012 kl. 09:28 eftir Daniel (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|220px|Sigurjón og Guðríður. thumb|220px|Guðríður og Sigurjón. '''Sigurjón Jónsson''' útgerðarmaður...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Sigurjón og Guðríður.
Guðríður og Sigurjón.

Sigurjón Jónsson útgerðarmaður fæddist 3. júlí 1887 og lést 20. júní 1933.

Eiginkona hans var Guðríður Þóroddsdóttir. Þau bjuggu í Víðidal við Vestmannabraut 33, áður í Hrafnagili.

Sigurjón sat í fyrstu stjórn Kaupfélagsins Fram árið 1916.


Heimildir

  • gardur.is