Guðrún Bjarnadóttir (Strönd)
Guðrún Bjarnadóttir fæddist 13. janúar 1879 í Holtssókn, Rangárvallasýslu, og lést 17. nóvember 1954. Foreldrar Guðrúnar Bjarnadóttur voru Bjarni Jónsson, f. í Langholtssókn, Meðallandsþingi, V-Skaft. 1. desember 1830 d. 11. júlí 1900 og Guðrún Arnoddsdóttir, f. í Eyvindarhólasókn 30. apríl 1843 d. 9. nóvember 1901. Hún var ein tíu systkina.
Eiginmaður hennar var Ólafs Diðriks Sigurðssonar frá Strönd og áttu þau 10 börn.