Sigurbjörg Sigurðardóttir (Brekkuhúsi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. júní 2012 kl. 13:39 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. júní 2012 kl. 13:39 eftir Daniel (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|300px|Sigurbjörg og Sigurður með Sigurjón. '''Sigurbjörg Sigurðardóttir''' í Brekkuhúsi fæddist 20. janúar 1863 og lést 3. júní ...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Sigurbjörg og Sigurður með Sigurjón.

Sigurbjörg Sigurðardóttir í Brekkuhúsi fæddist 20. janúar 1863 og lést 3. júní 1956.

Eiginmaður hennar hét Sigurður Sveinbjörnsson. Þau bjuggu á Hallgeirsey í Landeyjum en fluttu til Vestmannaeyja árið 1892 þegar sonur þeirra, Sigurjón, var tveggja ára gamall