Blátindur II

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. júní 2007 kl. 11:47 eftir Johanna (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. júní 2007 kl. 11:47 eftir Johanna (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Blátindur er við Illugagötu 43. Það var byggt árið 1974 af Þorsteini Sigurðssyni er bjó á Blátindi eldri við Heimagötu. Blátindur eldri fór undir hraun í gosinu en sést móta fyrir hluta hússins í bakgarði Geirlands við Vestmannabraut.