Lundi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. júlí 2005 kl. 08:55 eftir Simmi (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. júlí 2005 kl. 08:55 eftir Simmi (spjall | framlög) (→‎Lýsing)
Fara í flakk Fara í leit

Miðbær við Faxastíg. Mynd: Daníel Steingrímsson== Lýsing == Lundinn er þekktur á sínu fjölskrúðuga klumbunefi, sem er rákótt með rauðu, bláum og gulum lit. Fuglinn er svartur á bakinu en með hvíta bringu og er grár umhverfis augun. Nokkur afbrigði eru frá þessum litum í náttúrunni, og ber þá að nefna afbrigði sem kallaðir eru konungur, prins, drottning og sótari.