Þingvellir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. júlí 2005 kl. 13:34 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. júlí 2005 kl. 13:34 eftir Smari (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Húsið Þingvellir.

Húsið Þingvellir stóð við Njarðarstíg 1. Var nefnt Vísir þegar þar var samnefnd verslun. Í þessu húsi rak Gísli J. Johnsen Pósthús Vestmannaeyja, þegar hann var póstmeistari í Eyjum. Húsið var fært yfir götuna og lá norður að Sveinsstaðastíg. Húsið fór undir hraun.