Fýll

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. júlí 2005 kl. 08:11 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. júlí 2005 kl. 08:11 eftir Smari (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Vantar inngang!

Fýlaveiðar

Fýllinn var einn mikilvægasti þátturinn í að fólk hefði ávallt nóg að borða í Vestmannaeyjum. Á hverju ári var safnað á hvern bæ nokkrum hundruðum fugla og þeir saltaðir í kagga. Og þótti slæmt ef að birgðir voru ekki til fram á næsta veiðitímabil. Áður fyrr þótti það nánast synd að taka fýlsegg, því að fuglinn þótti miklu verðmætari. Ástæðan var að mun meiri matur fæst af fuglinum heldur en eggi.