Blik 1953/Auglýsingar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. nóvember 2009 kl. 22:54 eftir Birna (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. nóvember 2009 kl. 22:54 eftir Birna (spjall | framlög) (Ný síða: Mikilvægur atvinnurekstur 5,5 milj. króna í vinnulaun. Síðastliðið ár greiddum vér 51/2 millj. króna í vinnulaun Svarar þetta til að vera árslaun 100 KARLA og 75 KVENNA m...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Mikilvægur atvinnurekstur 5,5 milj. króna í vinnulaun.


Síðastliðið ár greiddum vér 51/2 millj. króna í vinnulaun Svarar þetta til að vera árslaun 100 KARLA og 75 KVENNA miðað við 8 tíma dagvinnu hvern virkan dag ársins.


Góður starfsmaður er hverju fyrirtæki mikilvægur, en starfsfólkinu er jafn mikilvægt öryggi þess fyrirtækis, er það vinnur hjá.


Hraðfrystislöð Vestmannaeyja (EINAR SIGURðSSON)