Blik 1939, 5. tbl./Tungan

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 7. október 2009 kl. 18:25 eftir Saerun (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. október 2009 kl. 18:25 eftir Saerun (spjall | framlög) (Ný síða: :::::::::'''Tungan.''' :::::::Er mannsins tunga naðra? Veit ég vel,<br> :::::::að við og við hún eitri og beiskju spýr.<br> :::::::Þó er hún rangdæmd; hún er hreyfivél,<br>...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Tungan.
Er mannsins tunga naðra? Veit ég vel,
að við og við hún eitri og beiskju spýr.
Þó er hún rangdæmd; hún er hreyfivél,
er hugans mikli orkustraumur knýr;
þá kærleiksandinn hrífur hjörtu manna,
af henni leggur ilm hins góða og sanna.
S. Sv.