Blik 1936, 1. tbl./Ávarp
ÁVARP
MáUundafélag gagnfræðaskólans fiefir nú ráðizt. í að gefa út smá-rit. sem hér ber fyrir sjonir al-mennings. Ritið ræðir hin mestu nauðsynjamsl æskunnar hér. Hver er sá æskumaður, sem hér hefir alizt, upp, og ekki ann Eyjunum og óskar þeim alls hms bezta ? En það er fremur léttvægt að óska, ef ekkeit er að hafzt. Við viljnm öll Iegaja hfind á plóginn, og gera það litla, sem í okkar valdi stendur, til þess að reyná að afstýra því, að vjhflóðið skoli buit hinni mann-vænlegu æsku, sem hér elst upp, otc nyðilegtri hana. Við viljum svo innilega geta hjalpað félögum okk-ar, eldri og yngri, t.il að metna að spyrna. trr'gn áhiifnm follsins Og eituilyfjanna, og vakið þ$. t.il skilnings a aagnsemi aukinnar 'h^gnýt.iar fiæðslu, bindindis, iþrótt-urn og öðru því, sem auka má manngildi okkar æskumannanna^ og efla hróður eyjunnar okkar. Það, sem okkur skortir mest, eru góð áhugamál, sem leið* huga okkar frá illum félagsskap og því, sem honum fylgir. það er heitasta ósk okkar, sem að þessu hlaði stöndum, að hin uppvaxandi kyn-slóð lát.i sér aldrei áfengi um munn fara, eða komi öðrum t.il þess, heldur gangi í bindindi og efli dáð ou diengsk:p m< ðal þjöðarinnar, svo hún niHgi vaxa að veg og virðingu. Við vonum, að Eyjabúar taki blaðinu okkar vel, kaupi það - og Jesi, og taki viljann fyiir verkið.
Í stjórn Málfundafélags G lenfræða-skólans i Vestmannaeyjum Vinsarnlegast Hermann Guðmundsson. Jóhann Vilmundcrson. Sigurður Finnsson.