Berg
Mynd:Barustigur-Berg marked.png Húsið Berg stóð upphaflega við Bárustíg 4 og var reyst árið 1912 en var fært seint á sjötta áratugnum að Vesturvegi 23b. Hilmar Sigurbjörnsson, Himmi Ninon, átti húsið frá því að það var flutt. Þar bjó hann ásamt konu sinni, Jónínu Ingibergsdóttur, og fjórum börnum; Sigurbirni, Kristjáni, Katrínu og Árna. Jónína seldi Viðari Sigurbjörnsyni frá Akureyri húsið árið 2005.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Þórður Jónsson, kona hans Kristín og dóttir þeirra Bergþóra
- Hjörtþór Hjörtþórsson og fjölskylda
- Sigurbergur Benediktsson og fjölskylda
- Hilmar Sigurbjörnsson og fjölskylda
- Viðar Sigurbjörnsson
Heimildir
- Bárustígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.
- Vesturvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.