Blik 1980/Vestmannaeyskar blómarósir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. júlí 2007 kl. 11:43 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. júlí 2007 kl. 11:43 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Vestmannaeyskar blómarósir vinna við að hreinsa gjósku eftir eldgosið á Heimaey. Smá hlé á stritinu því. Hraustur hópur, sem hvergi lætur bugast. Hvað skyldu þær svo heita, blessaðar?

(Sigurgeir ljósmyndari í Eyjum tók myndina).