Jónshús

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. júní 2005 kl. 09:38 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. júní 2005 kl. 09:38 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Jónshús var til í manntalinu 1892 og stóð við Miðstræti. Húsið stóð á hól suðvestur af London. Síðara nafn húss á lóðinni er Hlíðarhús. Húsið fór undir hraun.