Stóra-Heiði

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. ágúst 2006 kl. 08:42 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. ágúst 2006 kl. 08:42 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Heiði

Húsið Stóra-Heiði stóð við Sólhlíð 19. Björn Guðjónsson, trésmiður, byggði húsið um aldamótin 1900. Í daglegu tali var það kallað Heiði. Það var rifið árið 1976.

Tindastóll og Heiði.