Straumur
Húsið Straumur stendur við Skólaveg 4a og var byggt árið 1945. Þar var áður samnefnd efnalaug og Loftleiðir ráku skrifstofu sína þar, auk þess sem ýmiss konar verslunarrekstur hefur verið í húsinu til dæmis Verslunin Steini og Stjáni, Eyjaradíó, Róma, tölvuverslun, leikfangaverslun, hárgreiðslustofur, Rafmúli og Blómastöfan.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Arnbjörn og Magnús Kristinsson frá Hvíld
- Sparisjóður Vestmannaeyja
- Loftleiðir
Heimildir
- Skólavegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.
]