Faxastígur 8a

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. júní 2007 kl. 10:58 eftir Johanna (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. júní 2007 kl. 10:58 eftir Johanna (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið við Faxastíg 8a var byggt á árunum 1937-41. Það var stundum kallað Kjartanshús eftir íbúa miðhæðar.

Eigendur og íbúar

  • Kjartan Jónsson (miðhæð)
  • Salome Gísladóttir og Vigfús Jónsson (ris)
  • Sigríður Valtýsdóttir (kjallari)
  • Katrín Hilmarsdóttir
  • Sigurður Reimarsson
  • Guðmundur og Már Pálssynir
  • Eva Hreinsdóttir
  • Ingveldur Theodórsdóttir

Heimildir

  • Faxastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.