Húsið Bjargholt er við Vesturveg 27. Það var reist árið 1925. Árið 2006 býr Þórunn Lind Elíasdóttir í húsinu.