Víðidalur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. júlí 2006 kl. 13:07 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. júlí 2006 kl. 13:07 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Víðidalur

Húsið Víðidalur stendur við Vestmannabraut 33. Það var reist árið 1921 af Sigurjóni Jónssyni, útgerðarmanni, kona hans hét Guðríður Þóroddsdóttir.

Margs konar starfsemi hefur verið gegnum tíðina á jarðhæð hússins, svo sem bakarí og rakarastofa en nú er þar starfrækt verslun Steingríms Benediktssonar gullsmiðs.