Kornloftið
![](/images/thumb/6/6a/Kornlofti%C3%B0.jpg/400px-Kornlofti%C3%B0.jpg)
Húsið Kornloftið stóð við Strandveg 2. Það var verslunarhús Dana, reist árið 1830. Á 20. öldinni voru þar m.a. beituskúrar fyrir báta Hraðfrystistöðvarinnar. Húsið fór undir hraun í gosinu en það var þá annað elsta hús í Eyjum, aðeins Landakirkja sem var eldri.