Markús Jónsson (Ármótum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 7. september 2006 kl. 15:48 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. september 2006 kl. 15:48 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Markús Jónsson fæddist 3. apríl 1920 og lést 27. apríl 1998. Hann var kvæntur Önnu Friðbjarnardóttir. Þau bjuggu að Skólavegi 14 en flutti til Reykjavíkur árið 1987 og bjó þar síðustu árin.

Markús var skipstjóri en vann hjá Olís síðustu starfsárin.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Markús:

Markús ég meina snaran
meiðinn Jóns býsna veiðinn.
Þórunnar gniðs á grunni
gætir í formanns sæti,
dýnur þó duggu píni
dökku í hrinu rökkri.
Ármóts ég piltinn pára,
prýðis skipstjórann lýða.

Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.