Hákonarhús

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. október 2006 kl. 11:50 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. október 2006 kl. 11:50 eftir Inga (spjall | framlög) (Teksti frá Halldóri Inga Guðmundssyni)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hákon Kristjánsson og kona hans Vilhelmína byggðu húsið 1926 og fluttu inn ásamt syni sínum Guðmundi 1928. Hákon og Vilhelmína keyrðu möl og sandi á handvagni frá Hásteini og upp á kirkjuveg 88, þau fluttu síðan inn í húsið óeinangrað með segl í hurðargötum. Guðmundur Guðmundsson byggði síðan við húsið 1942 og bjó þar ásamt konu sinni Halldóru Kristínu Björnsdóttur frá Bólstaðarhlíð og 7 börnum sínum Birni, Halldóri Inga, Guðmundi, Ólafi, Eygló, Bjarna Ólafi og Þresti.