Dalir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. september 2006 kl. 13:18 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. september 2006 kl. 13:18 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Guðjón Jónsson við heyskap

Húsið Dalir stendur utan byggðar. Manntal 1892 greinir frá 2 bæjum. Íbúðarhúsið var reist á árunum 1945-1946. Um miðja 20. öldina kúabúskapur mikill á Dalabúi. Um 50 nautgripir voru í búinu og var það stórt á vestmanneyskan mælikvarða.

Ábúendur

  • Ólafur Árnason sýslumaður bjó á staðnum á árunum 1696-1722
  • Guðjón Jónsson bústjóri 1946-1973