Eggert Gunnarsson (Víðivöllum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. september 2006 kl. 08:02 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. september 2006 kl. 08:02 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Eggert Gunnarsson fæddist 4. september 1922 og lést 4. janúar 1991. Hann bjó að Sóleyjargötu 12.

Eggert var skipasmiður.

Óskar Kárason skrifaði formannavísu um Eggert:

Eggert á lög nú leggur
liðtækur skipasmiður,
niður Gunnars á gniði
gamla Erlingi damlar.
Nær sá í fisk á færi,
flæða, ef gefur næði.
Færan má fírinn bæra
fjallamann góðan kalla.

Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.