Ásmundur Guðjónsson (forstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. september 2006 kl. 11:25 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. september 2006 kl. 11:25 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Ásmundur

Ásmundur Guðjónsson fæddist 31. desember 1903 og lést 12. júní 1964. Kona hans var Anna Friðbjarnardóttir, þekktari sem Bíbí. Þau bjuggu á Stóra Gjábakka við Bakkastíg.

Ásmundur var umboðsmaður Olís í Eyjum og var hann oftast kallaður Ásmundur greifi.