Óskar Gíslason (Skálholti)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. ágúst 2006 kl. 12:35 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. ágúst 2006 kl. 12:35 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Óskar Gíslason


Óskar Gíslason fæddist 6. mars 1913 og lést 19. janúar 1983. Hann var frá Skálholti.

Óskar var skipstjóri á togarunum Bjarnarey.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Óskar:

Óskar fríða marar mey
má í hríðum verja,
þegar bíður Bjarnarey
brotin stríðu herja.



Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.