Guðni Grímsson (formaður)
![](/images/thumb/9/9b/Gu%C3%B0niGr%C3%ADmsson.jpg/250px-Gu%C3%B0niGr%C3%ADmsson.jpg)
Guðni Grímsson fæddist 15. janúar 1904 og lést 9. maí 1996. Hann bjó á Herjólfsgötu 14.
Hann var skipstjóri og útgerðarmaður með bátinn Maggý.
Óskar Kárason samdi formannavísu um Guðna:
- Guðna telja Gríms ég má
- græðir stundar téður,
- marinn þegar mylur sá,
- Maggý tíðum hleður.
Heimildir
- Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.