Benedikt Ragnarsson (sparisjóðsstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. ágúst 2007 kl. 08:56 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. ágúst 2007 kl. 08:56 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Benedikt.
Benedikt árið 1983.

Benedikt Grétar Ragnarsson fæddist 22. júlí 1942 og lést 20. júní 1999. Hann bjó á Fjólugötu 5.

Hann byrjaði sem bókhaldari hjá Sparisjóði Vestmannaeyja 3. júní 1963 og var sparisjóðsstjóri frá 1974 til dauðadags.