Nýja-Klöpp

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. júlí 2006 kl. 14:38 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. júlí 2006 kl. 14:38 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Mynd:Faxastigur Nýja Klöpp.jpg

Húsið Nýja-Klöpp er talið hafa fengið nafn sitt frá Helgu og Kristjáni Georgssyni frá Klöpp sem keyptu húsið. Það er staðsett á Faxastíg 11.

Eigendur og íbúar

  • Jóhann Gíslason
  • Guðjón Jónasson,
  • Kristján Georgsson
  • Guðrún Víglundsdóttir
  • Pétur Sigurðsson
  • Einar Sigþórsson
  • Jóhann Þorvaldsson
  • Harpa Sigurjónsdóttir
  • Jóhanna Þorvarðardóttir
  • Einar Jóhann Jónsson
  • Sigurður Einisson
  • Sigurjón Ingvarsson

Heimildir

  • Faxastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.