Tröllkerlingin

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. júlí 2006 kl. 13:12 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. júlí 2006 kl. 13:12 eftir Daniel (spjall | framlög) (Tröllskessan færð á Tröllkerlingin)
Fara í flakk Fara í leit
Tröllskessan

Tröllskessan er listaverk eftir Ásmund Sveinsson. Tröllskessan stendur á Stakkagerðistúni, eða Stakkó.

Börnum hefur alla tíð þótt gaman að leika sér í Tröllskessunni, enda býður styttan upp á klifur og skemmtilega leiki.