Haraldur Traustason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júlí 2006 kl. 18:36 eftir Gdh (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júlí 2006 kl. 18:36 eftir Gdh (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Haraldur Traustason fæddist árið 1939 og lést árið 1993. Hann bjó lengst af á Hásteinsvegi 9 og Hrauntúni 35. Hann var útgerðarmaður og skipstjóri og gerði út bátana Sjöstjörnuna VE 93 og Ágústu Haraldsdóttur VE.