Jón Benónýsson (skipstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júlí 2006 kl. 08:30 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júlí 2006 kl. 08:30 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Jón Benónýsson fæddist 7. maí 1897 og lést 20. október 1971. Eiginkona Jóns var Kristín Valdadóttir. Þau bjuggu á Hásteinsvegi 12, Búrfelli.

Jón var formaður á mótorbátnum Leif.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Jón:

Byrðing rennir Benson Jón
brimið yfir hægur,
þegar sækir sævar lón
súðar stjórinn frægur.

Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.