Árni Finnbogason (Hvammi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. júní 2006 kl. 12:09 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. júní 2006 kl. 12:09 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Árni Finnbogason fæddist í Norðurgarði í Vestmannaeyjum þann 6. desember 1893. Foreldrar hans voru Finnbogi Björnsson og Rósa Eyjólfsdóttir. Árni byrjaði ungur sjómennsku á Neptúnusi I. Árið 1916 hóf hann formennsku á Happasæl og ári síðar tók hann við Sillu og svo Helgu til ársloka 1924. Síðan var Árni með ýmsa báta til ársins 1939.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.