Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1980/Svipmyndir úr daglegu lífi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. júlí 2017 kl. 10:48 eftir Mardis94 (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. júlí 2017 kl. 10:48 eftir Mardis94 (spjall | framlög) (Ný síða: <big><big>Svipmyndir úr daglegu lífi og amstri síðasta árs</big></big> Við bregðum hér upp nokkrum svipmyndum af ýmsum atburðum og augnablikum sem Sigurgeir Jónassyni þó...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Svipmyndir úr daglegu lífi og amstri síðasta árs

Við bregðum hér upp nokkrum svipmyndum af ýmsum atburðum og augnablikum sem Sigurgeir Jónassyni þóttu þess verð að festast á filmu.

Sjón sem ekki ber fyrir augu okkar á hverjum degi. Lystiskip fyrir Eiðinu.
Um miðjan mars kom sovéski aðstoðafiskimálaráðherrann hingað í stutta heimsókn. Hér sýnir Guðmundur H. Garðarsson honum hluta af framleiðslunni.
Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráðherra sótti ráðstefnu sem haldin var hér á vegum Framkvæmdarstofnunar