Guðni Finnbogason (Norðurgarði)
Guðni Finnbogason, Norðurgarði, fæddist í Vestmannaeyjum 10. október 1909. Foreldrar hans voru Finnbogi Björnsson og Margrét Jónsdóttir. Formennsku hóf Guðni árið 1931 með Hansínu, síðar var hann vélamaður á Veigu en varð að hætta sökum heilsubrests. Guðni lést 2. júlí 1962.
Heimildir
- Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.