Vöruflutningar um Vestmannaeyjahöfn á árinu 1988
Flutningar með m.s. Herjólfi eru ekki í þessum tölum, að undaskildum þeim vörum, sem voru fluttar sem framhaldsfragt.
![](/images/thumb/4/4f/V%C3%B6ruflutningar_um_Vestmannaeyjah%C3%B6fn_1989_Sdbl.1989.jpg/300px-V%C3%B6ruflutningar_um_Vestmannaeyjah%C3%B6fn_1989_Sdbl.1989.jpg)
Aðkomuskip og bátar, sem komu til Vestmannaeyjahafnar árið 1988 voru samtals 862.401 brúttórúmlestir að stærð.
![](/images/thumb/5/5e/V%C3%B6ruflutningar_1988_Sdbl._1989.jpg/300px-V%C3%B6ruflutningar_1988_Sdbl._1989.jpg)