Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1972/ Menntun sjómanna: Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. júlí 2016 kl. 13:55 eftir Mardis94 (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. júlí 2016 kl. 13:55 eftir Mardis94 (spjall | framlög) (Ný síða: <center>700px|thumb|center|Nemendur Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum skólaárið 1971-1972.<...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit


Nemendur Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum skólaárið 1971-1972.


Nemendur í I. bekk Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum veturinn 1971-1972. 1. röð frá vinstri: Steindór Árnason, Sigþór Pálsson, Ólafur Þorkell Pálsson, Þorsteinn Jónsson. 2. röð: Örn Snorrason, Jón Valtýsson, Lúðvík Einarsson, Páll Grétarsson. 3. röð: Gísli Tómas Ívarsson, Kristján B. Laxfoss, Ólafur Svanur Gestsson. 4. röð: Birgir Smári Karlsson, Símon Sverrisson, Atli Sigurðsson.


Nemendur í II. bekk Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum veturinn 1971-1972. 1. röð frá vinstri: Sigurður Pálmi Pálsson, Ástvald Valdimarsson, Jón Einar Jónsson. 2. röð: Jóhann Runólfsson, Hermann Ragnarsson, Jón Bondó Pálsson. 3. röð: Kristján Guðmundsson, Jóhann Halldórsson, Birgir Bernódusson. 4. röð: Þórarinn Ingi Ólafsson, Sverrir Gunnlaugsson. 5. röð: Jón Sveinbjörnsson, Hólmar Víðir Gunnarsson, Ólafur Guðjónss.