Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1986/Breytingar á flotanum

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. desember 2017 kl. 15:42 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. desember 2017 kl. 15:42 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) (Ný síða: <big><big><center>Breytingar á flotanum</center></big></big><br> Mynd:Gæfan VE 11.jpg|thumb|left|Gæfan VE 11, 5 tonn, byggð í Hafnarfirði 1954. Vél Lister 24 hö. Eigendur...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Breytingar á flotanum


Gæfan VE 11, 5 tonn, byggð í Hafnarfirði 1954. Vél Lister 24 hö. Eigendur Ólafur Guðjónsson og Þorvaldur Heiðarsson


Trausti SH 72,11 tonn, byggður í Hafnarfirði 1971. Vél Powamarine 98 hö. Eigandi Auðunn Stefnisson


Sigurbjörg VE 62, 29 tonn, byggð á Ísafirði 1979. Vél Cujmmins 365 hö. Eigandi Guðjón Aðalsteinsson