Illugi Hjörtþórsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. júní 2006 kl. 12:57 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. júní 2006 kl. 12:57 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Illugi Hjörtþórsson, Bifröst og Búrfelli, fæddist á Eyrarbakka 26. ágúst 1886. Illugi fór ungur til Vestmannaeyja til að stunda sjómennsku, en formennsku hóf hann á Heklu árið 1912. Síðar er Illugi með marga báta og er formaður óslitið til 1930 en hann lést það sama ár.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.