Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1954/„Gideon“
Gekk til fiskjar frá Vestmannaeyjum í 72 ár, en þó voru aðeins þrír formenn með hann öll þessi ár:
Loftur Árnason, Þorlaugargerði.
Árni Diðriksson, Stakagerði.
Hannes Jónsson, Miðhúsum.
Einn hásetinn, Ögmundur Ögmundsson, Landakoti, réri 38 vertíðir á „Gideon“.
![](/images/thumb/9/92/Gideon.png/600px-Gideon.png)