Jón Jónsson (Hlíð)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. júní 2006 kl. 08:31 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. júní 2006 kl. 08:31 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jón Jónsson, Hlíð, fæddist í Landeyjum 21. október 1878. Jón fluttist alfarið til Vestmannaeyja 1898 og var síðar sjómaður á opnu skipi. Hann lét byggja sjálfur mótorbát í Eyjum sem var Kapitóla og hafði hann formennsku á henni í tvö ár. Þá hættir hann sjómennsku en stundaði útgerð fram yfir 1940. Jón var mikið í félagsmálum og tók þátt í hinum ýmsu félagsstörfum í Vestmannaeyjum Jón lést 23. september 1954.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.