Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1982/Á ári aldraðra

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. mars 2016 kl. 16:33 eftir StefánBjörn (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. mars 2016 kl. 16:33 eftir StefánBjörn (spjall | framlög) (Ný síða: <center><big><big>'''Á ári aldraðra'''</big></big></center><br> Getum við gert okkur nokkra grein fyrir því hvað við eigum þessum heiðursmönnum að þakka í dag? Slíkt e...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Á ári aldraðra


Getum við gert okkur nokkra grein fyrir því hvað við eigum þessum heiðursmönnum að þakka í dag? Slíkt er ekki hægt að meta, því óskum við þeim til hamingju með daginn og þökkum innilega þeirra heillaríka starf.