Þorvaldur Guðjónsson (Sandfelli)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. júní 2006 kl. 14:45 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. júní 2006 kl. 14:45 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þorvaldur Guðjónsson, Sandfelli, fæddist að Moldnúpi undir Eyjafjöllum 10. mars árið 1893. Þorvaldur fluttist til Vestmannaeyja með foreldrum sínum árið 1908. Formennsku hóf Þorvaldur árið 1915 á Sillu og síðar á Rán og Gamm. Frá 1920 og til 1930 er Þorvaldur formaður fyrir Gísla Magnússon með ýmsa báta. Þá kaupir Þorvaldur Leo og er með hann fram til 1950 þegar heilsan fór að bresta. Þorvaldur lést 13. apríl 1959.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.