Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1971/ Jóhann í Stíghúsi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. júlí 2016 kl. 11:58 eftir Mardis94 (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. júlí 2016 kl. 11:58 eftir Mardis94 (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Jóhann Pálmason.


Beitustrákarnir á Unni I. Frá vinstri: Hannes Hansson, Landakoti, Jóhann Pálmason í Stíghúsi, Ársæll Sveinsson frá Sveinsstöðum. Myndin tekin árið 1966.


Ekki er talið ólíklegt að örlítið ölbragð verði til að byrja með úr vatnsleiðslunni sem danskurinn hefur lagt milli lands og Eyja.- Nú stendur til að leggja vatnsleiðslu nr. 2 17. júlí í sumar!



Unnur 1. - Kom til Vestmannaeyja 9. september 1905. Báturinn var með 7 h.a. Dan-mótor og gekk 7 mílur í logni. Útgerð bátsins og góð aflabrögð vertíðina 1906 valda straumhvörfum í Vestmannaeyjum. Hefst þá vélbátaöld. Formaður á Unni var hinn þekkti Þorsteinn Jónsson í Laufási.


- Hann er að koma, hann er að koma! Ekki má ég sitja svona! Eyjamenn eru miklir áhugamenn um fótamennt


Sú var tíðin. Áraskip og skútur við Eyjar í byrjun aldarinnar.


Hið forna uppsátur, Hrófin um síðustu aldamót. Hér standa nú Nausthamarsbryggjan og önnur nýtízku mannvirki okkar tíma.