Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1997/Þau seldu Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1996

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. desember 2015 kl. 22:00 eftir Halla1 (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. desember 2015 kl. 22:00 eftir Halla1 (spjall | framlög) (Ný síða: <br> <big><big><center>Þau seldu Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1996</center></big></big> Þau Steinunn Harðardóttir og Páll M. Guðjónsson seldu flest Sjómannnadagsblöð ...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit


Þau seldu Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1996


Þau Steinunn Harðardóttir og Páll M. Guðjónsson seldu flest Sjómannnadagsblöð á síðasta sjómannadegi. Í gegnum tíðina hefur harðsnúið Iið sölubarna séð um sölu blaðsins og merki dagsins. Myndirnar hér á síðunni eru teknar af sölubörnum á síðasta sjómannadag. Sjómannadagsráð Vestmannaeyja þakkar öllum sölubörnum sem þátt tóku í sölu blaðs og merkja sjómannadagsins.