Bílaeign

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. ágúst 2005 kl. 16:48 eftir Skapti (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. ágúst 2005 kl. 16:48 eftir Skapti (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Bílaeign Vestmannaeyinga hefur verið þónokkur í gegnum tíðina og mörgum komið á óvart óvenjumikil bílanotkun miðað við smæð Heimaeyjar.

Fyrsta bifreiðin var skrásett hér 1918 og var það flutningabifreið í eigu Oddgeirs Þórarinssonar.



Heimildir

  • Sigfús M. Johnsen. Saga Vestmannaeyja, I. bindi. Reykjavík, Fjölsýn forlag, 1989.