Dagur og nótt í dalnum

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júlí 2005 kl. 13:13 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júlí 2005 kl. 13:13 eftir Jonas (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Þjóðhátíðarlag
1940 1941 1942
Ljómar sumarsól
á sæinn björt og heit,
vermir byggð og ból
og blessar þennan reit.
Kveða ljúflingslag
öll loftsins börnin fríð,
­þennan dýrðdagi
vér dáum alla tíð.
Og seinna, þegar dagsins birta dvín
um dalinn allan ljósadýrðin skín.
Eins og álfahöll
við ævintýrasæ
með furðulegum blæ.
Glöð við strengjaslátt
um stjörnubjarta nótt
söng vorn hefjum hátt.
­Vor hátíð endar skjótt.
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Árni úr Eyjum