Ásgarður við Heimagötu

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. mars 2006 kl. 09:27 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. mars 2006 kl. 09:27 eftir Inga (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Ásgarður var byggt á árunum 1902-3 af Árna Filippussyni og stóð við Heimagötu 29.

Lengst til hægri sést í bakhliðina á Ásgarði þá kemur Miðey, svo Heimagata 26 og loks gamli Ásgarður á horni Heimagötu og Grænuhlíðar