Garðstaðir
Húsið Garðsstaðir stóð við Sjómannasund 5. Það var rifið árið 1969.
Íbúar á Garðsstöðum
- 1908 Kristján Jónsson frá Arngeirsstöðum og Elín Oddsdóttir frá Ormskoti í Fljótshlíð. Elínu þótti umhverfið ekki boðlegt, beituskúrar og vegurinn forarvilpa þegar ringdi.
- Jón Einarsson og Ingibjörg Hreinsdóttir.
- 1953 Jón Pálsson og Margrét Sigurþórsdóttir,
- 1953 Ólafur Eyjólfsson og Auðbjörg Valtýsdóttir og sonur þeirra
- Eyjólfur Jónsson, Eyji á Garðstöðum
- Ólafur Á. Kristjánsson bæjarstjóri fæddist á Garðstöðum
- Sigurður Grétar Karlsson
- Óskar Ólafsson.
- 1965 Arne Mortensen og Kirstin Mortensen og börn þeirra.
- 1965 Brynjar Einarsson og Guðrún Ólafsdóttir og börn þeirra.
Heimildir
- Húsin undir hrauninu haust 2012.